fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
Pressan

Elon Musk hefur tapað rúmlega 120 milljörðum dollara á þremur mánuðum

Pressan
Þriðjudaginn 11. mars 2025 06:30

Elon Musk.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á aðeins þremur mánuðum hefur auður Elon Musk minnkað um 121 milljarð dollara. Hlutabréf í Tesla náðu toppnum í verði í desember á síðasta ári en hafa síðan hríðlækkað í verði eða um 35% frá áramótum.

Forbes skýrir frá þessu og segir að ekki sjái fyrir endann á lækkun á verði hlutabréfa í Tesla.

Afskipti Musk af stjórnmálum hafa hleypt illu blóði í marga og gæti það verið ástæða fyrir verðlækkun hlutabréfanna. Þess utan hefur sala á Teslum hrunið í mörgum löndum.

Musk er þó enn ríkasti maður heims að sögn Forbes.  Hann þarf að tapa 116 milljörðum dollara til viðbótar til þurfa að deila efsta sætinu á þessum lista með Mark Zuckerberg, forstjóra Meta.

Musk er auðugri í dag en hann var áður en Donald Trump sigraði í forsetakosningum í nóvember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Dularfullt hvarf manns sem sagðist vera að fara um borð í geimskip – Hefur ekki sést síðan

Dularfullt hvarf manns sem sagðist vera að fara um borð í geimskip – Hefur ekki sést síðan
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leynigöng í London verða opnuð almenningi

Leynigöng í London verða opnuð almenningi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óðinn er farinn af stað í merkan leiðangur

Óðinn er farinn af stað í merkan leiðangur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún hvarf sporlaust í skemmtisiglingunni – Síðan kom tölvupósturinn sem fékk mjög á foreldrana

Hún hvarf sporlaust í skemmtisiglingunni – Síðan kom tölvupósturinn sem fékk mjög á foreldrana
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stuðningsmenn Trump úthúða dómara sem hann skipaði

Stuðningsmenn Trump úthúða dómara sem hann skipaði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessa hluti á ekki að hafa nærri beininum því þeir hafa áhrif á nethraðann

Þessa hluti á ekki að hafa nærri beininum því þeir hafa áhrif á nethraðann
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ríkisstjórinn í Alabama felldi dauðadóm úr gildi – Hefur aldrei áður gert það

Ríkisstjórinn í Alabama felldi dauðadóm úr gildi – Hefur aldrei áður gert það
Pressan
Fyrir 5 dögum

Mikil reiði eftir að tveir menn voru hýddir fyrir að vera samkynhneigðir

Mikil reiði eftir að tveir menn voru hýddir fyrir að vera samkynhneigðir