fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Ungur leikmaður spútnikliðsins gríðarlega eftirsóttur

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 10. mars 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dean Huijsen hjá Bournemouth er að verða einn eftirsóttasti ungi leikmaður heims.

Hinn 19 ára gamli Huijsen hefur heillað í liði Bournemouth sem hefur komið öllum á óvart á leiktíðinni og er í Meistaradeildarbaráttu í ensku úrvalsdeildinni.

Undanfarna daga hefur mikið verið talað um áhuga Real Madrid og fylgist Tottenham einnig með gangi mála. Nú er hann orðaður við Bayern Munchen einnig í þýskum miðlum.

Huijsen gekk aðeins í raðir Bournemouth síðasta sumar en hann hefur úr mögum liðum að velja í sumar að því er virðist, ef Bournemouth samþykkir tilboð í hann.

Huijsen er fæddur í Hollandi en spilar fyrir U-21 árs landslið Spánar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Troels skrifar um Orra Stein í athyglisverðri grein – Gagnrýnir það hvernig Danirnir brugðust við

Troels skrifar um Orra Stein í athyglisverðri grein – Gagnrýnir það hvernig Danirnir brugðust við
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool sagt ætla að nýta sér áhuga Real Madrid – Hafa áhuga á leikmanni liðsins

Liverpool sagt ætla að nýta sér áhuga Real Madrid – Hafa áhuga á leikmanni liðsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ boðar til fundar – Spenna fyrir vali Arnars

KSÍ boðar til fundar – Spenna fyrir vali Arnars
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hrósar Liverpool en gefst ekki upp á titlinum

Hrósar Liverpool en gefst ekki upp á titlinum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta er hið „viðbjóðslega“ atvik í Garðabænum sem fólk er brjálað yfir – „Vandræðalegt og aumkunarvert“

Þetta er hið „viðbjóðslega“ atvik í Garðabænum sem fólk er brjálað yfir – „Vandræðalegt og aumkunarvert“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefna ekki að því að vinna deildina fyrir 2028

Stefna ekki að því að vinna deildina fyrir 2028
433Sport
Í gær

Mitrovic fluttur á sjúkrahús vegna hjartavandamála

Mitrovic fluttur á sjúkrahús vegna hjartavandamála
433Sport
Í gær

Velur Sanchez frekar en Ronaldo

Velur Sanchez frekar en Ronaldo