fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

City opnar samtalið við umboðsmanninn en Real og Bayern bíða á kantinum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. mars 2025 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur opnað samtalið við umboðsmann Florian Wirtz um kaup á þýska landsliðsmanninum í sumar.

Wirtz er 21 árs gamall og er búist við því að hann yfirgefi Bayer Leverkusen í sumar.

Mundo Deportivo á Spáni segir að bæði Real Madrid og FC Bayern séu einnig með í samtalinu.

Wirtz hefur verið magnaður síðustu tvö tímabil með Leverkusen en er meiddur þessa stundina og verður frá næstu vikurnar.

City horfir til Wirtz til að fylla skarð Kevin de Bruyne sem er líklega á förum frá City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Opnar sig um framtíðina – „Þá munu stuðningsmenn gleyma þér“

Opnar sig um framtíðina – „Þá munu stuðningsmenn gleyma þér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Martröðin hjá City tekur líklega enda í sumar

Martröðin hjá City tekur líklega enda í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Manchester United staðfestir að byggja eigi 100 þúsund manna völl – Svona verður hann

Manchester United staðfestir að byggja eigi 100 þúsund manna völl – Svona verður hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bellingham á blaði Chelsea fyrir sumarið

Bellingham á blaði Chelsea fyrir sumarið
433Sport
Í gær

Kynna niðurstöður eftir að hafa skoðað 826 unglinga á Íslandi

Kynna niðurstöður eftir að hafa skoðað 826 unglinga á Íslandi
433Sport
Í gær

Newcastle blandar sér af fullum krafti í Meistaradeildarbaráttu eftir sigur í London

Newcastle blandar sér af fullum krafti í Meistaradeildarbaráttu eftir sigur í London