fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Vill fá styttu af Bowen fyrir utan völlinn

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. mars 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn geðþekki Danny Dyer vill að West Ham taki að sér það verkefni að byggja styttu af fyrirliða liðsins Jarrod Bowen fyrir utan heimavöllinn sem fyrst.

Dyer og Bowen þekkjast vel en sá síðarnefndi er í sambandi með einmitt dóttur Dyer sem hefur leikið í fjölmörgum kvikmyndum á sinni lífstíð.

Bowen er orðinn afskaplega vinsæll hjá West Ham en margir eru á því máli að Dyer sé að spóla vel yfir sig með því að biðja um styttu af leikmanninum eftir aðeins nokkur ár í Lundúnum.

,,Ég ber svo mikla ást til West Ham og að fyrirliðinn sjálfur sé hluti af fjölskyldunni… Hann er stórkostlegur,“ sagði Dyer.

,,Hann er okkar maður. Hann fótbraut sig fyrir nokkru og var fjarverandi í sex vikur en kemur til baka og skorar gegn Chelsea.“

,,Við þurfum að byggja styttu af þessum manni í dag, að skora sigurmarkið í úrslitaleik í Evrópu á 92. mínútu.. Hann er nú þegar orðin goðsögn. Hann verður markahæsti leikmaður í sögu félagsins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta er hið „viðbjóðslega“ atvik í Garðabænum sem fólk er brjálað yfir – „Vandræðalegt og aumkunarvert“

Þetta er hið „viðbjóðslega“ atvik í Garðabænum sem fólk er brjálað yfir – „Vandræðalegt og aumkunarvert“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefna ekki að því að vinna deildina fyrir 2028

Stefna ekki að því að vinna deildina fyrir 2028
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mitrovic fluttur á sjúkrahús vegna hjartavandamála

Mitrovic fluttur á sjúkrahús vegna hjartavandamála
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Velur Sanchez frekar en Ronaldo

Velur Sanchez frekar en Ronaldo
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Palmer klikkaði á vítaspyrnu í sigri Chelsea – Tottenham kom til baka

England: Palmer klikkaði á vítaspyrnu í sigri Chelsea – Tottenham kom til baka
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Merino fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Merino fremstur
433Sport
Í gær

Ummæli goðsagnarinnar vekja verulega athygli: Þessi ætti að taka við af Amorim – ,,Það eru engir leiðtogar í þessu liði“

Ummæli goðsagnarinnar vekja verulega athygli: Þessi ætti að taka við af Amorim – ,,Það eru engir leiðtogar í þessu liði“
433Sport
Í gær

Staðfestir það að hann hafi hafnað stórliðinu – ,,Finn ekki fyrir þessu á öðrum stað“

Staðfestir það að hann hafi hafnað stórliðinu – ,,Finn ekki fyrir þessu á öðrum stað“