fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Staðfestir það að hann hafi hafnað stórliðinu – ,,Finn ekki fyrir þessu á öðrum stað“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. mars 2025 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nico Williams, leikmaður Athletic Bilbao, hefur staðfest það að hann hafi hafnað tilboði frá Barcelona síðasta sumar.

Barcelona gerði mikið til að fá Willians í sínar raðir frá Athletic eftir EM í Þýskalandi en leikmaðurinn sjálfur hafði engan áhuga.

Williams er uppalinn hjá Athletic og elskar félagið og verður erfitt fyrir önnur félög að tryggja sér hans þjónustu í sumar.

,,Athletic er mín fjölskylda. Tengingin okkar á milli er ótrúleg,“ sagði Williams um málið.

,,Ég held að ég muni aldrei finna fyrir því sama á öðrum stað. Á þeim tímapunkti þá tók ég ákvörðun sem ég taldi vera rétta og ég er mjög ánægður með hana.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Palmer klikkaði á vítaspyrnu í sigri Chelsea – Tottenham kom til baka

England: Palmer klikkaði á vítaspyrnu í sigri Chelsea – Tottenham kom til baka
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Merino fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Merino fremstur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ummæli goðsagnarinnar vekja verulega athygli: Þessi ætti að taka við af Amorim – ,,Það eru engir leiðtogar í þessu liði“

Ummæli goðsagnarinnar vekja verulega athygli: Þessi ætti að taka við af Amorim – ,,Það eru engir leiðtogar í þessu liði“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nefna sex leikmenn sem ættu að fá tækifæri með landsliðinu – Listinn mjög umdeildur

Nefna sex leikmenn sem ættu að fá tækifæri með landsliðinu – Listinn mjög umdeildur
433Sport
Í gær

Mun aðeins skrifa undir tveggja eða þriggja ára samning – Gæti orðið launahæsti leikmaður sögunnar

Mun aðeins skrifa undir tveggja eða þriggja ára samning – Gæti orðið launahæsti leikmaður sögunnar
433Sport
Í gær

Ancelotti um framtíðina: ,,Það er ekki mín ákvörðun“

Ancelotti um framtíðina: ,,Það er ekki mín ákvörðun“