fbpx
Sunnudagur 09.mars 2025
433Sport

England: Watkins tryggði Villa stigin þrjú

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. mars 2025 19:25

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brentford 0 – 1 Aston Villa
0-1 Ollie Watkins(’49)

Næst síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en Brentford mætti þar Aston Villa á heimavelli.

Leikurinn var nokkuð fjörugur á tímapunktum en aðeins eitt mark var skorað og það gerði Ollie Watkins fyrir gestina.

Watkins kom boltanum í netið snemma í seinni hálfleik til að tryggja Villa afskaplega dýrmæt þrjú stig.

Villa er í harðri Evrópubaráttu og er í sjöunda sæti með 45 stig, tveimur stigum frá Meistaradeildarsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Manchester United veit af verðmiðanum – Helmingi ódýrari

Manchester United veit af verðmiðanum – Helmingi ódýrari
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Salah var búinn að skoða tölfræðina ,,Ég vissi af þessu“

Salah var búinn að skoða tölfræðina ,,Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ósnertanlegur í Lundúnum

Ósnertanlegur í Lundúnum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta eru fljótustu leikmenn Evrópu – Markavélin er á toppnum

Þetta eru fljótustu leikmenn Evrópu – Markavélin er á toppnum
433Sport
Í gær

Leik Barcelona frestað vegna andláts

Leik Barcelona frestað vegna andláts
433Sport
Í gær

Óvænt spurð út í kynlífið með stórstjörnunni: Dugleg á hverjum degi – ,,Erum með mikið keppnisskap“

Óvænt spurð út í kynlífið með stórstjörnunni: Dugleg á hverjum degi – ,,Erum með mikið keppnisskap“