fbpx
Sunnudagur 09.mars 2025
433Sport

Ancelotti um framtíðina: ,,Það er ekki mín ákvörðun“

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. mars 2025 20:27

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, gerir sér grein fyrir því að hann er alls ekki ósnertanlegur í starfi sínu hjá félaginu.

Ancelotti var spurður út í það hvenær hann myndi yfirgefa Real eftir mjög farsæla dvöl á Spáni en hann gat sjálfur ekki svarað spurningunni.

Ítalinn segir einfaldlega að það sé ekki hans ákvörðun hvenær Real skiptir um stjóra en býst sjálfur við því að það muni gerast á einhverjum tímapunkti á næstu árum.

,,Ég veit ekki hvenær ég fer héðan. Það er ekki mín ákvörðun,“ sagði Ancelotti við blaðamenn.

,,Það eina sem ég veit að ég er ekki sá sem ákveð hvenær ég fer, það er ákvörðun forsetans. Það mun gerast á einhverjum tímapunkti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Manchester United veit af verðmiðanum – Helmingi ódýrari

Manchester United veit af verðmiðanum – Helmingi ódýrari
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Salah var búinn að skoða tölfræðina ,,Ég vissi af þessu“

Salah var búinn að skoða tölfræðina ,,Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ósnertanlegur í Lundúnum

Ósnertanlegur í Lundúnum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta eru fljótustu leikmenn Evrópu – Markavélin er á toppnum

Þetta eru fljótustu leikmenn Evrópu – Markavélin er á toppnum
433Sport
Í gær

Óvænt spurð út í kynlífið með stórstjörnunni: Dugleg á hverjum degi – ,,Erum með mikið keppnisskap“

Óvænt spurð út í kynlífið með stórstjörnunni: Dugleg á hverjum degi – ,,Erum með mikið keppnisskap“
433Sport
Í gær

England: Watkins tryggði Villa stigin þrjú

England: Watkins tryggði Villa stigin þrjú