fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Bönnuðu þremur leikmönnum að mæta í búningsklefa aðalliðsins – ,,Ég var ekki sá eini sem lenti í þessu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. mars 2025 11:30

Romelu Lukaku og Jorginho fagna marki. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku hefur tjáð sig um martraðardvöl sína hjá Chelsea en hann sneri aftur til félagsins árið 2021.

Lukaku kostaði Chelsea 98 milljónir punda frá Inter Milan en eftir aðeins eitt tímabil vildi félagið senda hann annað.

Viðhorf og hegðun Lukaku er talin hafa haft stór áhrif á ákvörðun Chelsea en hann vildi komast aftur til Ítalíu og fékk ósk sína uppfyllta að lokum.

Belginn segir að Chelsea hafi komið illa fram við sig sem og liðsfélaga sína en þeir fengu um tíma ekki að æfa með aðalliði félagsins eða deila búningsklefa.

,,Ég var ekki sá eini sem lenti í svona hjá Chelsea. Pierre Emerick Aubameyang og Hakim Ziech voru einnig utan verkefnis,“ sagði Lukaku.

,,Þeir neyddu okkur til að skipta um föt í búningsklefa unglingaliðsins. Knattspyrnufélag er rekið eins og viðskiptafélag, félagið segir þér að það þurfi ekki á þínum kröftum að halda til lengdar.“

,,Jafnvel þó þú viljir mikið yfirgefa félagið þá er það stundum ekki möguleiki. Þeir bíða þar til á síðustu stundu og þreyta þig á þann hátt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Salah segir að Slot hafi látið leikmennina heyra það

Salah segir að Slot hafi látið leikmennina heyra það
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Umboðsmaðurinn staðfestir að hann spili áfram með félaginu

Umboðsmaðurinn staðfestir að hann spili áfram með félaginu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nefna sex leikmenn sem ættu að fá tækifæri með landsliðinu – Listinn mjög umdeildur

Nefna sex leikmenn sem ættu að fá tækifæri með landsliðinu – Listinn mjög umdeildur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Halldór tengir ekki við þessa umræðu – „Ég upplifi það ekki“

Halldór tengir ekki við þessa umræðu – „Ég upplifi það ekki“
433Sport
Í gær

Klárt hver tekur við af Edu hjá Arsenal

Klárt hver tekur við af Edu hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Óvænt spurð út í kynlífið með stórstjörnunni: Dugleg á hverjum degi – ,,Erum með mikið keppnisskap“

Óvænt spurð út í kynlífið með stórstjörnunni: Dugleg á hverjum degi – ,,Erum með mikið keppnisskap“
433Sport
Í gær

England: Watkins tryggði Villa stigin þrjú

England: Watkins tryggði Villa stigin þrjú