fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Dæmdur í langt bann og svarar nú fyrir sig: ,,Ég er tilbúinn í slaginn“

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. mars 2025 09:00

Paulo Fonseca/ Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paulo Fonseca, stjóri Lyon, er tilbúinn í slaginn en hann ætlar að áfrýja níu mánaða banni sem hann var dæmdur í á dögunum.

Fonseca brjálaðist á hliðarlínunni í leik sinna manna við Brest í Frakkland og fór ‘enni í enni’ við dómara leiksins og fékk í kjölfarið rautt spjald.

Fonseca er ásakaður um að hafa ætlað að skalla dómarann sem veldur því að hann fái níu mánaða bann sem er enginn smá tími.

Hann harðneitar því að hafa ætlað að ráðast á dómarann í leiknum og heimtar það réttlæti sem hann á skilið.

,,Ég er tilbúinn í slaginn. Ég mun aldrei gefast upp. Við getum áfrýjað þessu og fengið það réttlæti sem við eigum skilið,“ sagði Fonseca.

,,Ég er með stuðning frá forseta félagsins. Ég þarf að taka níu mánaða banni fyrir atvik sem ég hef beðist afsökunar á.“

,,Ég sé í fjölmiðlum að það sé talað um árás í garð dómarans. Ég snerti ekki dómarann, ég réðst hins vegar á hann með orðum. Ég réðst hins vegar aldrei á hann og það var aldrei mín áætlun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Salah segir að Slot hafi látið leikmennina heyra það

Salah segir að Slot hafi látið leikmennina heyra það
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Umboðsmaðurinn staðfestir að hann spili áfram með félaginu

Umboðsmaðurinn staðfestir að hann spili áfram með félaginu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nefna sex leikmenn sem ættu að fá tækifæri með landsliðinu – Listinn mjög umdeildur

Nefna sex leikmenn sem ættu að fá tækifæri með landsliðinu – Listinn mjög umdeildur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Halldór tengir ekki við þessa umræðu – „Ég upplifi það ekki“

Halldór tengir ekki við þessa umræðu – „Ég upplifi það ekki“
433Sport
Í gær

Klárt hver tekur við af Edu hjá Arsenal

Klárt hver tekur við af Edu hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Óvænt spurð út í kynlífið með stórstjörnunni: Dugleg á hverjum degi – ,,Erum með mikið keppnisskap“

Óvænt spurð út í kynlífið með stórstjörnunni: Dugleg á hverjum degi – ,,Erum með mikið keppnisskap“
433Sport
Í gær

England: Watkins tryggði Villa stigin þrjú

England: Watkins tryggði Villa stigin þrjú