fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Rooney mætti á nýja völlinn: ,,Ég vil sitja þarna“

Victor Pálsson
Föstudaginn 7. mars 2025 20:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney, goðsögn Manchester United og Everton, hefur gefið í skyn að hann væri til í að stýra liðinu einn daginn á nýja heimavelli félagsins.

Everton er að klára að byggja nýjan heimavöll sinn og er að yfirgefa Goodison Park í kjölfarið en Rooney er sjálfur fyrrum leikmaður liðsins og er uppalinn hjá félaginu.

David Moyes er í dag stjóri liðsins en Rooney var spurður út í það hvar hann myndi vilja sitja á þessum fallega velli og hafði þetta að segja.

,,Ég væri til í að sitja þarna! Ég man eftir því að mæta á Goodison Park og var fyrir aftan einhverjar súlur. Hérna er ekkert fyrir framan þig og ég held að ekkert sæti verði óþægilegt,“ sagði Rooney og benti á hliðarlínuna.

,,Jafnvel þó að þetta sé stór völlur þá er hann ansi þröngur. Hvernig hann er byggður, ég get séð fyrir mér að það hljóðið verði mikið á þessum velli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu frábær tilþrif Raya sem bjargaði Arsenal á lokasekúndunum

Sjáðu frábær tilþrif Raya sem bjargaði Arsenal á lokasekúndunum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Jafntefli í fjörugum stórleik á Old Trafford

England: Jafntefli í fjörugum stórleik á Old Trafford
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætla að losa lykilmann til að ná í hinn eftirsótta

Ætla að losa lykilmann til að ná í hinn eftirsótta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Palmer klikkaði á vítaspyrnu í sigri Chelsea – Tottenham kom til baka

England: Palmer klikkaði á vítaspyrnu í sigri Chelsea – Tottenham kom til baka
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Merino fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Merino fremstur
433Sport
Í gær

Nefna sex leikmenn sem ættu að fá tækifæri með landsliðinu – Listinn mjög umdeildur

Nefna sex leikmenn sem ættu að fá tækifæri með landsliðinu – Listinn mjög umdeildur
433Sport
Í gær

Ósnertanlegur í Lundúnum

Ósnertanlegur í Lundúnum
433Sport
Í gær

England: Wolves nú sex stigum frá fallsæti

England: Wolves nú sex stigum frá fallsæti
433Sport
Í gær

Mun aðeins skrifa undir tveggja eða þriggja ára samning – Gæti orðið launahæsti leikmaður sögunnar

Mun aðeins skrifa undir tveggja eða þriggja ára samning – Gæti orðið launahæsti leikmaður sögunnar