fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Veðurfarið og myrkrið að gera eiginkonuna brjálaða – Alls ekki sú fyrsta til að kvarta yfir borginni

Victor Pálsson
Föstudaginn 7. mars 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiginkona Ruben Amorim, Maria Joao Diogo, er ekki að njóta sín í Manchester og saknar lífsins í Portúgal verulega.

Frá þessu greinir the Sun en Maria ákvað að færa sig yfir til Manchester ásamt eiginmanni sínum í nóvember á síðasta ári.

Amorim er umtalaður þessa dagana en hann hefur ekki náð að koma United á rétta braut undanfarna fimm mánuði og er spilamennskan ekki upp á marga fiska.

Samkvæmt Sun þá er Maria orðin vel þreytt á lífinu en hún er alls ekki hrifin af myrkrinu, vindinum og rigningunni.

Hún á sjálf í erfiðleikum með að aðlagast nýju landi en bæði hún og Amorim hafa búið í heimalandinu nánast allt sitt líf.

Þetta er alls ekki í fyrsta sinn sem eiginkona leikmanns eða þjálfara United á erfitt með að aðlagast í Manchester en nefna má Jorgelina Cardoso, eiginkonu Angel Di Maria, sem vildi yfirgefa landið sem fyrst eftir komuna frá Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu frábær tilþrif Raya sem bjargaði Arsenal á lokasekúndunum

Sjáðu frábær tilþrif Raya sem bjargaði Arsenal á lokasekúndunum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Jafntefli í fjörugum stórleik á Old Trafford

England: Jafntefli í fjörugum stórleik á Old Trafford
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætla að losa lykilmann til að ná í hinn eftirsótta

Ætla að losa lykilmann til að ná í hinn eftirsótta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Palmer klikkaði á vítaspyrnu í sigri Chelsea – Tottenham kom til baka

England: Palmer klikkaði á vítaspyrnu í sigri Chelsea – Tottenham kom til baka
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Merino fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Merino fremstur
433Sport
Í gær

Nefna sex leikmenn sem ættu að fá tækifæri með landsliðinu – Listinn mjög umdeildur

Nefna sex leikmenn sem ættu að fá tækifæri með landsliðinu – Listinn mjög umdeildur
433Sport
Í gær

Ósnertanlegur í Lundúnum

Ósnertanlegur í Lundúnum
433Sport
Í gær

England: Wolves nú sex stigum frá fallsæti

England: Wolves nú sex stigum frá fallsæti
433Sport
Í gær

Mun aðeins skrifa undir tveggja eða þriggja ára samning – Gæti orðið launahæsti leikmaður sögunnar

Mun aðeins skrifa undir tveggja eða þriggja ára samning – Gæti orðið launahæsti leikmaður sögunnar