fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Fyrrum andstæðingur Arnars telur að fólk megi búast við þessu í vali hans

433
Laugardaginn 8. mars 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halldór Árnason, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í Íþróttavikunni á 433.is.

Arnar Gunnlaugsson, fyrrum þjálfari Víkings, kynnir sinn fyrsta hóp sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í næstu viku. Í þættinum var því velt upp hvort eitthvað áhugavert gæti þar komið upp úr hattinum.

video
play-sharp-fill

„Ég er aðallega spenntur að sjá hvort það verði eitthvað óvænt. Alfons er búinn að vera úti í kuldanum lengi í Birmingham og mér finnst Dagur Dan eiga skilið tækifæri. Svo er það spurning með Benoný Breka, Elías Má og Hólmbert, sem hafa verið að gera fína hluti undanfarið,“ sagði Hrafnkell áður en Halldór tók til máls.

„Það eru miklu fleiri leikmenn að velja úr þegar þú ert landsliðsþjálfari en ég geri ráð fyrir að hann sé að nýta tímann vel og mynda sér sterka skoðun á hvaða leikmenn henta í þetta verkefni. Ég hugsa að það verði ekki einhverjar stórkostlegar breytingar.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Salah segir að Slot hafi látið leikmennina heyra það

Salah segir að Slot hafi látið leikmennina heyra það
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Umboðsmaðurinn staðfestir að hann spili áfram með félaginu

Umboðsmaðurinn staðfestir að hann spili áfram með félaginu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nefna sex leikmenn sem ættu að fá tækifæri með landsliðinu – Listinn mjög umdeildur

Nefna sex leikmenn sem ættu að fá tækifæri með landsliðinu – Listinn mjög umdeildur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Halldór tengir ekki við þessa umræðu – „Ég upplifi það ekki“

Halldór tengir ekki við þessa umræðu – „Ég upplifi það ekki“
433Sport
Í gær

Klárt hver tekur við af Edu hjá Arsenal

Klárt hver tekur við af Edu hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Óvænt spurð út í kynlífið með stórstjörnunni: Dugleg á hverjum degi – ,,Erum með mikið keppnisskap“

Óvænt spurð út í kynlífið með stórstjörnunni: Dugleg á hverjum degi – ,,Erum með mikið keppnisskap“
433Sport
Í gær

England: Watkins tryggði Villa stigin þrjú

England: Watkins tryggði Villa stigin þrjú
Hide picture