fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

Alisson verðlaunaður

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 6. mars 2025 14:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alisson er leikmaður vikunnar í Meistaradeildinni eftir frábæra frammistöðu sína í sigri Liverpool á PSG.

Liðin mættust í fyrri leik sínum í 16-liða úrslitum og vann Liverpool 0-1 þrátt fyrir að vera mun lakari aðilinn í leiknum. Hafði frammistaða Alisson þar mikið að segja og er hann því leikmaður vikunnar.

Rodrygo, Harry Kane og Martin Ödegaard komast einnig á blað fyrir sína frammistöðu í vikunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óvænt nöfn í landsliðshópi Arnars? – „Finnst að hann ætti að vera en ég held hann verði það ekki“

Óvænt nöfn í landsliðshópi Arnars? – „Finnst að hann ætti að vera en ég held hann verði það ekki“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Frönsku miðlarnir á einu máli um Liverpool eftir gærkvöldið

Frönsku miðlarnir á einu máli um Liverpool eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að eitt stórt nafn muni fara frá Arsenal í sumar

Segir að eitt stórt nafn muni fara frá Arsenal í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu skelfileg mistök fyrrum leikmanns United í gær

Sjáðu skelfileg mistök fyrrum leikmanns United í gær