fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

Ætla að lána tvö ungstirni til Þýskalands

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 6. mars 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid ætlar að lána ungstirni sín Arda Guler og Endrick til liða í Þýskalandi í sumar. Bild heldur þessu fram.

Guler, sem er tvítugur, gekk í raðir Real Madrid fyrir síðustu leiktíð og Enrdrick, sem er 18 ára, síðasta sumar.

Spænska stórliðið hefur miklar mætur á báðum leikmönnum en áttar sig á að þeir þurfi meiri spiltíma en Real Madrid getur boðið þeim upp á um þessar mundir.

Það er því álitlegur kostur að lána leikmennina í efstu deild Þýskalands, þar sem þeir geta þróað sinn leik áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Alisson verðlaunaður
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Níu mánaða bann fyrir þessa ömurlegu hegðun – Myndband

Níu mánaða bann fyrir þessa ömurlegu hegðun – Myndband
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Flytur hann til London í sumar?

Flytur hann til London í sumar?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Aldís velur hóp til æfinga

Aldís velur hóp til æfinga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu ótrúleg tilþrif í vikunni – Er mark ársins þegar komið?

Sjáðu ótrúleg tilþrif í vikunni – Er mark ársins þegar komið?
433Sport
Í gær

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær
433Sport
Í gær

Liverpool skoðar landsliðsmann Portúgals

Liverpool skoðar landsliðsmann Portúgals