fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

Flytur hann til London í sumar?

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 6. mars 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er í leit að miðjumanni fyrir sumarið og er með Tijjani Reijnders hjá AC Milan á blaði samkvæmt fréttum frá Ítalíu.

Reijnders er hollenskur landsliðsmaður sem hefur átt frábært tímabil með Milan. Liðið hefur hins vegar verið í brasi og er um miðja deild.

Missi Milan af Meistaradeildarsæti í vor, sem nokkrar miklar líkur eru á, ýtir það undir að féalgið freisti þess að selja Reijnders fyrir rétt verð, þó svo að hann hafi nýverið skrifað undir nýjan fimm ára samning.

Reijnders er 26 ára gamall. Hann kom til Milan fyrir einu og hálfu ári síðan og á þessari leiktíð er hann með 12 mörk og 3 stoðsendingar í öllum keppnum.

Þá á Reijnders að baki 20 A-landsleiki fyrir Holland og hefur hann skorað 3 mörk í þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jökull rýfur loks þögnina um meintan brottrekstur Björns í Garðabæ – „Vorum með samkomulag“

Jökull rýfur loks þögnina um meintan brottrekstur Björns í Garðabæ – „Vorum með samkomulag“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Aldís velur hóp til æfinga

Aldís velur hóp til æfinga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir fyrrum félagi sínu að fara á eftir Isak

Segir fyrrum félagi sínu að fara á eftir Isak
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svona sigraðist Eva á einelti – „Hefur engin áhrif á mig hvað aðrir segja“

Svona sigraðist Eva á einelti – „Hefur engin áhrif á mig hvað aðrir segja“