fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

Stuðningsmenn Milwall með subbulega hegðun – Fögnuðu því að maður hefði endað á spítala

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. mars 2025 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Milwall fá ekki mikið lof fyrir hegðun sína í gær þegar þeir fögnuðu því að markvörður þeirra hefði slasað mótherja þannig að hann fór á spítala.

Liam Roberts markvörður liðsins fékk rautt spjald fyrir að fara af miklum krafti í Jean-Phillipe Mateta sóknarmann Crystal Palace.

Um var að ræða leik í enska bikarnum en gríðarlegur rígur er á milli Milwall og Palace í London.

Mateta var fluttur á sjúkrahús eftir höggið en í gær þegar Milwall lék á heimavelli ákváðu stuðningsmenn liðsins að klappa fyrir Roberts.

Var klappað í heila mínútu á sama tíma leiksins og Roberts slasaði Mateta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áfram eru tafir á framkvæmdum hjá Barcelona – Kostar félagið mikið

Áfram eru tafir á framkvæmdum hjá Barcelona – Kostar félagið mikið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tveir lykilmenn United meiddust um helgina og fóru ekki með til Spánar

Tveir lykilmenn United meiddust um helgina og fóru ekki með til Spánar
433Sport
Í gær

Shakira gaf honum rándýran bíl og 12 milljónir í reiðufé – Ræður illa við reikningana sem koma

Shakira gaf honum rándýran bíl og 12 milljónir í reiðufé – Ræður illa við reikningana sem koma
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Liverpool þarf að reiða fram í sumar

Þetta er upphæðin sem Liverpool þarf að reiða fram í sumar