fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

Liverpool sýnir öfluga bakverðinum áhuga

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. mars 2025 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Milos Kerkez bakvörður Bournemouth hefur vakið athygli fyrir vaska framgöngu sína í ensku úrvalsdeildinni í sumar.

Kerkez er 21 árs gamall og kemur frá Ungverjalandi.

Hann er sagður á lista Liverpool fyrir sumarið en það er Fabrizio Romano sem segir frá þessu.

Segir að Liverpool vilji fá inn vinstri bakvörð í sumar og að Kerkez sé sá leikmaður sem Arne Slot horfi til.

Það gætu orðið nokkrar breytingar á besta liði Englands í sumar en þrír lykilmenn gætu farið frítt og aðrir gætu farið á sölulista.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrjú stórlið í Evrópu skoða að fá leikmann Arsenal frítt

Þrjú stórlið í Evrópu skoða að fá leikmann Arsenal frítt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Áfram eru tafir á framkvæmdum hjá Barcelona – Kostar félagið mikið

Áfram eru tafir á framkvæmdum hjá Barcelona – Kostar félagið mikið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Samherji Hákons með athyglisverða hegðun í gær – Kyssti andstæðing sinn sem var pirraður

Samherji Hákons með athyglisverða hegðun í gær – Kyssti andstæðing sinn sem var pirraður
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gaf skít í ungan dreng og keyrði áfram í símanum

Gaf skít í ungan dreng og keyrði áfram í símanum
433Sport
Í gær

Gummi Ben: „Hann er bara strákrassgat“

Gummi Ben: „Hann er bara strákrassgat“
433Sport
Í gær

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið