fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
Pressan

Trump náðaði þá – Nú vilja þeir ná fram hefndum

Pressan
Miðvikudaginn 5. mars 2025 06:30

Stuðningsmenn Donald Trump réðust á þinghúsið 6. janúar 2021. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Með einu pennastriki náðaði Donald Trump þá sem tóku þátt í árásinni á bandaríska þinghúsið í janúar 2021. Margir þeirra vilja nú ná fram hefndum og eru farnir að veitast opinberlega að dómurum og fangavörðum. Aðrir reyna að nota náðunina til að sleppa undan öðrum sakargiftum.

Eitt fyrsta verk Trump, þegar hann tók við lyklavöldunum í Hvíta húsinu í janúar, var að náða þá sem tóku þátt í árásinni á þinghúsið. En fyrir marga var þetta ekki nóg, nú vilja þeir ná fram hefndum. Þeir viljaekki  láta sér nægja að hafa verið náðaðir vegna árásarinnar og vilja ná fram hefndum gegn þeim sem stóðu hinum megin í sögunni.

Nýlega voru nöfn að minnsta kosti 124 saksóknara, dómara og FBI-manna birt á X. Allt átti þetta fólk það sameiginlegt að hafa tekið þátt í rannsókn eða saksókn í málum þeirra sem voru sakfelldir fyrir þátttöku í árásinni á þinghúsið. Wall Street Journal skýrir frá þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Macron opnar á sameiginlega evrópska kjarnorkuvopnafælingu – „Ég er reiðubúinn til að ræða það“

Macron opnar á sameiginlega evrópska kjarnorkuvopnafælingu – „Ég er reiðubúinn til að ræða það“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vangaveltur um heilsufar Trumps út af stórum marbletti á hönd hans

Vangaveltur um heilsufar Trumps út af stórum marbletti á hönd hans
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessar matvörur geta skemmt hjartað

Þessar matvörur geta skemmt hjartað
Pressan
Fyrir 4 dögum

Frábær aðferð til að þrífa ofnskúffur og grindur

Frábær aðferð til að þrífa ofnskúffur og grindur
Pressan
Fyrir 6 dögum

Ofbauð auglýsingaflóðið í bíóinu og fór í mál

Ofbauð auglýsingaflóðið í bíóinu og fór í mál
Pressan
Fyrir 6 dögum

Borðaði síðustu máltíðina þrisvar sinnum en fær nú ný réttarhöld

Borðaði síðustu máltíðina þrisvar sinnum en fær nú ný réttarhöld