fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

Glamúr fyrirsætan á áttræðisaldri uppljóstrar því hver tók nektarmyndirnar

433
Þriðjudaginn 4. mars 2025 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graciela Alfano 72 ára gömul fyrirsæta hefur uppljóstrað því að það var ekki Ronaldinho sem tók nektarmyndir af henni á hóteli.

Alfano er með yfir milljón fylgjendur á Instagram og er þekkt fyrir að birta djarfar myndir.

Hún birti myndir af sér í sturtu á hóteli á dögunum þar sem hún var án fata.

Skömmu síðar birti hún mynd af sér með Ronaldinho á sama hóteli og sögur fóru á flug um að hann hefði tekið nektarmyndirnar.

„Aðdáendur mínir halda að þetta hafi verið Ronaldinho, fólk býr bara til hluti. Ég tók mynd af mér með Ronaldinho við lyftuna,“ sagði Alfano.

„Þetta var bara ein kona á hótelinu, ég bað hana að vera þarna og hreyfa vélina ekkert. Ég náði að hylja allt sem átti að hylja.“

„Þetta var frábær myndataka og fór út um allan veraldarvefinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hjónabandið í vaskinn eftir að hann perraðist í samstarfskonu – „Ég vil sjá þig í bikiní, þú getur ekki skammað mig fyrir það“

Hjónabandið í vaskinn eftir að hann perraðist í samstarfskonu – „Ég vil sjá þig í bikiní, þú getur ekki skammað mig fyrir það“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eru að reka yfir 400 starfsmenn en Mainoo fer fram á 32 milljónir á viku

Eru að reka yfir 400 starfsmenn en Mainoo fer fram á 32 milljónir á viku
433Sport
Í gær

Shakira gaf honum rándýran bíl og 12 milljónir í reiðufé – Ræður illa við reikningana sem koma

Shakira gaf honum rándýran bíl og 12 milljónir í reiðufé – Ræður illa við reikningana sem koma
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Liverpool þarf að reiða fram í sumar

Þetta er upphæðin sem Liverpool þarf að reiða fram í sumar