fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
Fréttir

Mikil veðrabrigði á Akureyri og í næsta nágrenni

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 4. mars 2025 12:32

Mynd: Lögreglan á Norðurlandi eystra-Facebook.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Norðurlandi eystra vekur sérstaka athygli á því á Facebook-síðu sinni að þótt veðrið sé gott á Akureyri sé það slæmt rétt norðan við bæinn.

Færslan hljóðar svo:

„Lögreglan er að sinna umferðaróhappi á Hringvegi, við Syðri Brennihól, rétt norðan við Akureyri. Þar var tilkynnt um 3 bíla árekstur og erfiðar aðstæður vegna léleg skyggnis. Mjög erfiðar aðstæður eru á vettvangi. Það sem blekkir er að inni á Akureyri er sól og mjög gott veður en það gjörbreytist um 1 km norðan við bæinn. Vinsamlegast hafið þetta í huga. (Myndin er tekin rétt við Syðri Brennihól kl 12:15).“

Umrædda mynd má sjá hér fyrir ofan.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Pútín boðar þriggja daga vopnahlé í maí og fær blendin viðbrögð

Pútín boðar þriggja daga vopnahlé í maí og fær blendin viðbrögð
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Lokaorð Boga: „Ég vona að ég hafi verið aufúsugestur“

Lokaorð Boga: „Ég vona að ég hafi verið aufúsugestur“
Fréttir
Í gær

Vilhjálmur segir grátbroslegt að hlusta á útgerðina sem fyrst nú hafi áhyggjur af landsbyggðinni – „Í dag er allt þetta horfið og við finnum svo sannarlega fyrir áhrifum þess“

Vilhjálmur segir grátbroslegt að hlusta á útgerðina sem fyrst nú hafi áhyggjur af landsbyggðinni – „Í dag er allt þetta horfið og við finnum svo sannarlega fyrir áhrifum þess“
Fréttir
Í gær

Sólveig Anna útskýrir hvað hún hatar við woke-ið – „. Mér finnst það satt best að segja til háborinnar skammar“

Sólveig Anna útskýrir hvað hún hatar við woke-ið – „. Mér finnst það satt best að segja til háborinnar skammar“