Sjá einnig: Þetta eru sigurvegarar Óskarsins í ár – Anora tók flesta Óskara heim
Mikey var valin besta leikkona í aðalhlutverki en í þeim flokki var Demi Moore einnig tilnefnd fyrir leik sinn í The Substance.
Eins og hefðin er þá var myndavélin á öllum leikkonunum sem voru tilnefndar þegar nafn vinningshafans var kallað upp. Demi Moore virtist hafa verið mjög vonsvikin þegar hennar nafn var ekki kallað og sagði hún eitthvað við sætisfélaga sinn.
Nú hefur varalesari afhjúpað hvað hún sagði.
„Demi sagði: „Næs.“ En hún var ekki brosandi þegar hún sagði það,“ segir varalesarinn Nicola Hickling við Daily Mail.
Horfðu á atvikið hér að neðan.
Mikey Madison’s reaction to her Best Actress Oscar win omg pic.twitter.com/Ea8kM1NRou
— Spencer Althouse (@SpencerAlthouse) March 3, 2025