fbpx
Miðvikudagur 05.mars 2025
433Sport

United, Arsenal og Tottenham vilja öll sama framherjann í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. mars 2025 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United, Tottenham og Arsenal hafa öll sýnt því áhuga að kaupa Benjamin Sesko framherja RB Leipzig í sumar.

Sesko gat farið til Arsenal í sumar en hann ákvað þá að gera nýjan samning við Leipzig.

Sesko er 21 árs gamall og kemur frá Slóveníu en 66 milljóna punda klásúla er í samningi hans.

Sesko er öflugur framherji en nú vilja þrjú ensk stórlið tryggja krafta hans í sumar.

Arsenal og United eru bæði á eftir framherja og er það líklega mikilvægasta staðan fyrir bæði lið að styrkja í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Áfall fyrir Liverpool – Lykilmaður sást ekki á æfingu í dag

Áfall fyrir Liverpool – Lykilmaður sást ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tölfræði Rasmus Hojlund í síðustu átján leikjum er hörmuleg

Tölfræði Rasmus Hojlund í síðustu átján leikjum er hörmuleg
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Verður rekinn í maí

Verður rekinn í maí
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband af stjörnunni frá sunnudeginum vekur athygli – Blindfullur að yfirgefa knæpu

Myndband af stjörnunni frá sunnudeginum vekur athygli – Blindfullur að yfirgefa knæpu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætla ekki að kaupa þýska framherjann í sumar

Ætla ekki að kaupa þýska framherjann í sumar
433Sport
Í gær

Samanburður eftir gærdaginn – Ungi strákurinn gerði í raun lítið úr Hojlund

Samanburður eftir gærdaginn – Ungi strákurinn gerði í raun lítið úr Hojlund