fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
433Sport

Real Madrid vill kaupa óvæntan mann af Crystal Palace

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. mars 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Real Madrid hafa mikinn áhuga á því að kaupa Adam Wharton miðjumann Crystal Palace. Þetta kemur mörgum á óvart.

Wharton er 21 árs gamall en hann snéri nýlega á völlinn eftir þriggja mánaða meiðsli.

Wharton kom til Crystal Palace á síðustu leiktíð en áður var hann í herbúðum Blackburn.

Wharton byrjaði frábærlega hjá Palace og var í enska landsliðshópnum sem fór á EM síðasta sumar.

Forráðamenn Real Madrid telja að Wharton geti bætt sig mikið og vilja reyna að klófesta hann næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Verður rekinn í maí
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja selja Nick Pope á klink í sumar og fá inn nýjan markvörð

Vilja selja Nick Pope á klink í sumar og fá inn nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ætla ekki að kaupa þýska framherjann í sumar

Ætla ekki að kaupa þýska framherjann í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tveir heitustu sóknarmenn Evrópu mætast á miðvikudag – Er að skora miklu meira en Salah

Tveir heitustu sóknarmenn Evrópu mætast á miðvikudag – Er að skora miklu meira en Salah
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmenn Fulham fögnuðu rosalega í klefanum á Old Trafford – Sjáðu hvernig þeir skemmtu sér

Leikmenn Fulham fögnuðu rosalega í klefanum á Old Trafford – Sjáðu hvernig þeir skemmtu sér
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er fólkið sem ræður ríkjum í Laugardalnum eftir ársþingið

Þetta er fólkið sem ræður ríkjum í Laugardalnum eftir ársþingið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breiðablik staðfestir komu Tobias Thomsen

Breiðablik staðfestir komu Tobias Thomsen