fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
433Sport

Amorim segir tvíeykið sem kom frá Arsenal klárt í slaginn

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 3. mars 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim, stjóri Manchester United, hefur tröllatrú á ungstirnunum Ayden Heaven og Chido Obi.

Báðir komu þeir frá Arsenal, Obi frá Arsenal síðasta sumar og Heaven í janúarglugganum. Sá fyrrnefndi er framherji en sá síðarnefndi miðvörður.

Ayden Heaven.

Heaven kom við sögu í sínum fyrsta aðalliðsleik í tapinu gegn Fulham í bikarnum í gær og Obi hefur sömuleiðis verið að stíga sín fyrstu skref þar undanfarið.

„Ayden Heaven og Chido Obi þurfa að bæta sig en þeir eru tilbúnir til að spila fyrir Manchester United,“ sagði Amorim um leikmennina eftir tapið í gær.

„Það er hluti af kúltúrnum okkar að gefa ungum leikmönnum sénsinn með aðalliðinu. Þeir þurfa að vera undirbúnir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vilja selja Nick Pope á klink í sumar og fá inn nýjan markvörð

Vilja selja Nick Pope á klink í sumar og fá inn nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ætla ekki að kaupa þýska framherjann í sumar

Ætla ekki að kaupa þýska framherjann í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tveir heitustu sóknarmenn Evrópu mætast á miðvikudag – Er að skora miklu meira en Salah

Tveir heitustu sóknarmenn Evrópu mætast á miðvikudag – Er að skora miklu meira en Salah
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmenn Fulham fögnuðu rosalega í klefanum á Old Trafford – Sjáðu hvernig þeir skemmtu sér

Leikmenn Fulham fögnuðu rosalega í klefanum á Old Trafford – Sjáðu hvernig þeir skemmtu sér
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er fólkið sem ræður ríkjum í Laugardalnum eftir ársþingið

Þetta er fólkið sem ræður ríkjum í Laugardalnum eftir ársþingið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breiðablik staðfestir komu Tobias Thomsen

Breiðablik staðfestir komu Tobias Thomsen