fbpx
Mánudagur 03.mars 2025
433Sport

Sigursæll maður líklegastur til að taka við starfi Edu á Emirates

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 3. mars 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andrea Berta þykir nú líklegastur til að taka við sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Arsenal af Edu, sem hætti óvænt fyrir áramót.

Nokkrir hafa verið orðaðir við stöðuna frá því Edu hætti en Berta þykir nú líklegastur. Hann hætti hjá Atletico Madrid í vetur eftir 11 frábær ár í starfi.

Fabrizio Romano segja viðræður milli Arsenal og Berta þegar hafnar og að þær gangi vel. Ekkert er hins vegar klárt enn.

Í tíð Berta hefur Atletico til að mynda unnið spænsku deilina tvisvar og Evrópudeildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim segir tvíeykið sem kom frá Arsenal klárt í slaginn

Amorim segir tvíeykið sem kom frá Arsenal klárt í slaginn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikael ómyrkur í máli – „Eftir hverju eru menn að bíða?“

Mikael ómyrkur í máli – „Eftir hverju eru menn að bíða?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gefið í skyn að Börsungar gætu selt hann fyrir rétt verð – Þrjú ensk stórlið fylgjast með

Gefið í skyn að Börsungar gætu selt hann fyrir rétt verð – Þrjú ensk stórlið fylgjast með
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þessi leikmaður United fékk sérlega harkalega meðferð á meðal stuðningsmanna í gær

Þessi leikmaður United fékk sérlega harkalega meðferð á meðal stuðningsmanna í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Guardiola um Rodri: ,,Ég bjóst ekki við þessu en hann gæti snúið aftur í úrvalsdeildinni“

Guardiola um Rodri: ,,Ég bjóst ekki við þessu en hann gæti snúið aftur í úrvalsdeildinni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Senda út yfirlýsingu vegna andlátsins – „Ólýsanleg sorg“

Senda út yfirlýsingu vegna andlátsins – „Ólýsanleg sorg“
433Sport
Í gær

Alli óvænt valinn í hópinn

Alli óvænt valinn í hópinn
433Sport
Í gær

Enski bikarinn: Manchester United tapaði í vítakeppni

Enski bikarinn: Manchester United tapaði í vítakeppni