Jens Garðar Helgason er nýr varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Hann bar sigur úr býtum í varaformannskjöri á landsfundi flokksins í dag. Hlaut hann 928 atkvæði eða 53,2% atkvæða.
Diljá Mist Einarsdóttir hlaut 758 atkvæði eða 43,4% atkvæða.
(Heimild: RÚV)