fbpx
Mánudagur 03.mars 2025
Fréttir

Guðrún formaður eftir æsispennandi kosningu

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 2. mars 2025 13:20

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðrún Hafsteinsdóttir var kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins á landsfundi flokksins rétt í þessu. Sigur hennar var mjög naumur en hún hlaut 931 atkvæði á móti 912 atkvæðum Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur.

Guðrún er fyrsta konan til að gegna embætti formanns flokksins í 95 ára sögu hans.

„Takk fyrir að sýna það að Sjálfstæðisflokkurinn er lang lang öflugasta fjöldahreyfing landsins. Saman ætlum við að gera hann sterkari og samheldnari en nokkru sinni fyrr,“ sagði Guðrún í sigurræðu sinni eftir að úrslitin höfðu verið kynnt. „Þetta er sigur okkar sem trúum á frelsið, framtakið og sjálfstæðið,“ sagði hún ennfremur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Hjálmar Örn fékk hjartaáfall – „Magnað heilbrigðiskerfi og starfsfólk“

Hjálmar Örn fékk hjartaáfall – „Magnað heilbrigðiskerfi og starfsfólk“
Fréttir
Í gær

Jens Garðar nýr varaformaður Sjálfstæðisflokksins

Jens Garðar nýr varaformaður Sjálfstæðisflokksins
Fréttir
Í gær

Gagnrýnir formannsframbjóðendur Sjálfstæðisflokksins – „Er í lagi að bjóða upp á svona þvaður á alvörutímum í sögu Evrópu?“

Gagnrýnir formannsframbjóðendur Sjálfstæðisflokksins – „Er í lagi að bjóða upp á svona þvaður á alvörutímum í sögu Evrópu?“
Fréttir
Í gær

Brostnar vonir í Almannadal – Engin svör fást við því hvað varð um tugi milljóna króna en fullyrt að staðið hafi verið við allt

Brostnar vonir í Almannadal – Engin svör fást við því hvað varð um tugi milljóna króna en fullyrt að staðið hafi verið við allt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vegfarendur beðnir um að sýna aðgát við sérstakar veðuraðstæður í Reykjavík

Vegfarendur beðnir um að sýna aðgát við sérstakar veðuraðstæður í Reykjavík
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nanna segir notkun gervigreindarmynda í þáttaröð RÚV viðhalda ranghugmyndum – „Löngu hætt að hafa nokkur afskipti af þáttunum þegar þetta bull kom til“

Nanna segir notkun gervigreindarmynda í þáttaröð RÚV viðhalda ranghugmyndum – „Löngu hætt að hafa nokkur afskipti af þáttunum þegar þetta bull kom til“