fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025
433Sport

Amorim hefur fullan stuðning stjórnar United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. febrúar 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Manchester United hafa mikla trú á Ruben Amorim og munu standa þétt við bakið á honum í sumar.

Amorim tók við United í nóvember en gengi liðsins hefur verið ömurlegt eftir að Amorim tók við.

United réð Amorim frá Sporting Lisbon en hann var keyptur fyrir væna summu.

Þeir telja vandamál liðsins vera tengt því að Amorim er að breyta um taktík og það taki tíma.

BBC segir frá þessu og segir að Amorim hafi stuðning allra sem stjórni félaginu, þeir telji að Amorim komi félaginu á réttan stað á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmenn United reiðir út í Amorim en þora ekki að ræða við hann

Leikmenn United reiðir út í Amorim en þora ekki að ræða við hann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skellir fram samæriskenningu um Bonnie Blue – Telur hana vera að vinna fyrir Zelenskyy

Skellir fram samæriskenningu um Bonnie Blue – Telur hana vera að vinna fyrir Zelenskyy
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona hefur toppbaráttan á Englandi þróast – Miklir yfirburðir Liverpool

Svona hefur toppbaráttan á Englandi þróast – Miklir yfirburðir Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslenskur landsliðsmaður í fótbolta ætlaði að berja öfluga blaðamanninn – „Það fauk í hann“

Íslenskur landsliðsmaður í fótbolta ætlaði að berja öfluga blaðamanninn – „Það fauk í hann“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tölfræðin sem sannar hversu lélegir Hojlund og Zirkzee eru

Tölfræðin sem sannar hversu lélegir Hojlund og Zirkzee eru
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óheppilegt atvik um helgina – Barn beit hann fast í punginn og hann varð óvinnufær

Óheppilegt atvik um helgina – Barn beit hann fast í punginn og hann varð óvinnufær
433Sport
Í gær

Dómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ

Dómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ
433Sport
Í gær

Stjórstjarnan snýr aftur til Íslands

Stjórstjarnan snýr aftur til Íslands