Rakel María Hjaltadóttir, förðunarfræðingur og hlaupari, deilir uppskrift að vatnsdeigsbollum með fyllingu innblásinni af Dubai súkkulaðinu sem hefur tryllt landann og selst ítrekað upp í Bónus.
Bolludagurinn er næsta mánudag, 3. mars og því tilvalið að spreyta sig á bakstri um helgina.
„Þessi fylling var himnesk og ef þið ætlið að hafa bollukaffi um helgina og viljið slá í gegn þá mæli ég með þessu,“ segir Rakel María.
Uppskrift:
Pistasíu fylling
30 gr smjör100 gr Kadayif-deig
180 gr pistasíukrem
Rjómaosta fylling
200 gr rjómaostur20 gr sykur
1/2 tsk vanilludropar
Súkkulaði ganache
100 ml rjómi150 gr rjómasúkkulaði
200 gr rjómi
Aðferð:
Má sjá í myndbandinu hér fyrir neðan.
View this post on Instagram