fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433Sport

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. febrúar 2025 14:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það þurfti að fresta leik FC Taxi II og Rot-Weiss Mulheim III í þýsku neðri deildunum eftir ótrúlegt atvik sem kom upp fyrir leik.

Stefan nokkur Kahler átti að dæma leikinn og var hann að skoða skilríki leikmanna Taxi þegar hann varð fyrir óvenjulegri árás barns leikmanns í liðinu.

„Er ég var að skoða skilríki leikmanna Taxi kom barn sem var að hita upp með þeim upp að mér og skyndilega, mér að óvörum, beit hann fast í vinstra eistað mitt,“ segir í skýrslu Kahler.

„Leikurinn fór því aldrei fram vegna þess sársauka sem ég var í í kjölfarið.“

Leiknum verður nú fundin ný dagsetning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Dómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ

Dómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikill áhugi frá Manchester

Mikill áhugi frá Manchester
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Áfram hjá FH þrátt fyrir að tilboð frá Hlíðarenda hafi verið samþykkt

Áfram hjá FH þrátt fyrir að tilboð frá Hlíðarenda hafi verið samþykkt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Real Madrid horfir til Everton í sumar

Real Madrid horfir til Everton í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skora á Kristrúnu Frosta og hennar stjórn að taka upp veskið – Setja 125 milljónir í verkefnið en umsóknir eru um 650 milljónir

Skora á Kristrúnu Frosta og hennar stjórn að taka upp veskið – Setja 125 milljónir í verkefnið en umsóknir eru um 650 milljónir