fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
Pressan

Dýralæknar trúðu ekki eigin augum þegar þeir sáu hvað var í maga hundsins

Pressan
Fimmtudaginn 27. febrúar 2025 08:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hundar eiga það til að éta allt sem að kjafti kemur en dýralæknar í Kaliforníu trúðu samt var sínum eigin augum þegar þeir fengu tíkina Lunu til sín fyrir skemmstu.

Eigendur Lunu, sem er sjö mánaða svissneskur fjallahundur, fóru með hana til dýralæknis eftir að hún byrjaði að kasta stjórnlaust upp og var með útþaninn kvið.

Læknar tóku röntgenmynd af kviðnum og sáu að þar voru einhverjir aðskotahlutir sem Luna átti augljóslega erfitt með að melta.

Það reyndist heldur betur á rökum reist því þegar læknirinn, Jenny, skar hana upp fann hún hvorki fleiri né færri en 24 sokka, einn samfesting fyrir ungbörn, innlegg, hárband, tvær hárteygjur og annað smálegt. Samfestingurinn var fastur í þörmunum og var það nokkur áskorun að ná honum burt.

Dýralæknastofan birti mynd af Lunu á Instagram-síðu sinni og segir að aðgerðin hafi tekist vel. Luna er á góðum batavegi og segir dýralæknastofan að það sé ekki síst því að þakka að eigendurnir fóru strax með hana til læknis þegar hún varð ólík sjálfri sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Þrír bræður fóru til föður síns og sneru aldrei til baka – Snara, minnismiði og biblía fannst á heimili hans

Þrír bræður fóru til föður síns og sneru aldrei til baka – Snara, minnismiði og biblía fannst á heimili hans
Pressan
Í gær

Forstjóri segist alltaf spyrja þessara spurninga í atvinnuviðtali – Mikilvægari en ferilskrá

Forstjóri segist alltaf spyrja þessara spurninga í atvinnuviðtali – Mikilvægari en ferilskrá
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vita hver birti svakalegt myndband af Trump og Musk – Hefur afleiðingar fyrir viðkomandi

Vita hver birti svakalegt myndband af Trump og Musk – Hefur afleiðingar fyrir viðkomandi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kennedy Jr dregur í land og segir að mislingafaraldurinn sé „forgangsverkefni“

Kennedy Jr dregur í land og segir að mislingafaraldurinn sé „forgangsverkefni“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fær bætur vegna þess að kvikmyndahús „sóaði tíma hans“ með því að sýna auglýsingar á undan kvikmyndinni

Fær bætur vegna þess að kvikmyndahús „sóaði tíma hans“ með því að sýna auglýsingar á undan kvikmyndinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fékk venjuleg sjúkdómseinkenni – Síðan kom ótrúleg staðreynd í ljós

Fékk venjuleg sjúkdómseinkenni – Síðan kom ótrúleg staðreynd í ljós
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þess vegna er gott að borða haframjöl daglega

Þess vegna er gott að borða haframjöl daglega
Pressan
Fyrir 5 dögum

Læknir segir að þessi góði matur minnki líkurnar á timburmönnum

Læknir segir að þessi góði matur minnki líkurnar á timburmönnum