fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Liverpool segir auðveldara að fylla skarð Trent en hinna

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. febrúar 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allir þrír leikmenn eru að renna út á samningi á Anfield í sumar. Allir eru þeir í algjöru lykilhlutverki og Salah að eiga sitt besta tímabil til þessa. Af þessum þremur þykir líklegast að Trent fari, en hann hefur ansi sterklega verið orðaður við Real Madrid.

„Það yrði erfitt að sjá Trent fara því hann er uppalinn hérna. Ég held það sé erfitt að hafna því að vera áfram hjá Liverpool en ef hann vill nýja áskorun þá held ég að það sé aðeins auðveldara að finna annan mann í hans stöðu. Þá á ég ekki við að ég vilji losna við hann en Conor Bradley er til dæmis mjög álitlegur kostur og hefur gert vel þegar Trent meiðist og þess háttar,“ segir Zenden.

„Þegar kemur að Salah er ekki hægt að fá mann til að fylla hans skarð og ætlast til að hann geri það sama. Sem stendur getur enginn í heiminum boðið upp á svona mörg mörk og stoðsendingar. Hann er ómetanlegur og því martröð ef hann fer frítt. Félagið á að gera allt til að halda honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Slot í tveggja leikja bann og þarf að borga rúmar 12 milljónir í sekt

Slot í tveggja leikja bann og þarf að borga rúmar 12 milljónir í sekt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim viðurkennir að þetta skipti miklu máli í ljósi gengisins

Amorim viðurkennir að þetta skipti miklu máli í ljósi gengisins
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sigmar segir alla söguna á bak við uppákomuna í Manchester: Orðið fyrir aðkasti í einkaskilaboðum – „Þeir verða brjálaðir, byrjuðu að öskra“

Sigmar segir alla söguna á bak við uppákomuna í Manchester: Orðið fyrir aðkasti í einkaskilaboðum – „Þeir verða brjálaðir, byrjuðu að öskra“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Virt blað segir áhugaverðar sögusagnir farnar að kvissast út um lykilmann Liverpool

Virt blað segir áhugaverðar sögusagnir farnar að kvissast út um lykilmann Liverpool
433Sport
Í gær

Svona er byrjunarlið Íslands í Frakklandi – Fjórar breytingar

Svona er byrjunarlið Íslands í Frakklandi – Fjórar breytingar
433Sport
Í gær

Hrafnkell lemstraður eftir magnað innslag úr Garðabænum – „Margt sem ég hef séð í sjónvarpinu virkar ekki í alvöru“

Hrafnkell lemstraður eftir magnað innslag úr Garðabænum – „Margt sem ég hef séð í sjónvarpinu virkar ekki í alvöru“
433Sport
Í gær

Guardiola leggur mikla áherslu á að fá Wirtz – Til í að bjóða leikmann í skiptum

Guardiola leggur mikla áherslu á að fá Wirtz – Til í að bjóða leikmann í skiptum
433Sport
Í gær

Langt og gott spjall Guardiola við Salah vekur athygli – Hvað ætli þeir hafi rætt?

Langt og gott spjall Guardiola við Salah vekur athygli – Hvað ætli þeir hafi rætt?