fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
433Sport

Gefið í skyn að skotmark stórliðanna á Englandi og Spáni gæti verið á förum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. febrúar 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er afar mikill áhugi á Floran Wirtz, hinum afar spennandi leikmanni Þýskalandsmeistara Bayer Leverkusen, fyrir sumarið.

Wirtz hefur lengi verið á blaði stærstu félaga heims og er til að mynda talið að Real Madrid, Liverpool og Manchester City hafi öll augastað á honum.

Nú segir Daily Mail að Leverkusen sé þegar farið að skipuleggja lífið án Wirtz og sé með James McAtee, leikmann City, á óskalista sínum til að leysa hann af.

Wirtz er kominn með 9 mörk og 10 stoðsendingar í 23 leikjum í þýsku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og gæti farið svo að slegist verði um hann í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikmaður Arsenal gæti óvænt snúið aftur í enska landsliðið undir stjórn Tuchel

Leikmaður Arsenal gæti óvænt snúið aftur í enska landsliðið undir stjórn Tuchel
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ten Hag opnar sig um tímann hjá United og sambandið við stuðningsmenn – „Fann það þegar ég gekk um götur Manchester“

Ten Hag opnar sig um tímann hjá United og sambandið við stuðningsmenn – „Fann það þegar ég gekk um götur Manchester“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Færeyingurinn knái aftur norður

Færeyingurinn knái aftur norður
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi