fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
Fókus

Hafa miklar áhyggjur af Justin Bieber og vilja að hann leiti sér hjálpar

Fókus
Miðvikudaginn 26. febrúar 2025 07:00

Skjáskot úr myndbandinu undarlega

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðdáendur Justin Bieber eru í öngum sínum eftir að tónlistarmaðurinn birti furðulegt myndband á Instagram-síðu sinni. Þar mátti sjá Justin, beran að ofan um borð í einkaflugvél ásamt ónefndum félaga sínum, að rappa furðulegan texta um að hann væri undir áhrifum á meðan hann gæddi sér á kartöfluflögum.

Myndbandið kemur í kjölfar mynda af Bieber þar sem hann leit illa út og hafa aðdáendur miklar áhyggjur af því að hann sé djúpt sokkinn í fíkniefnaneyslu. Umræðan varð til þess að upplýsingafulltrúi Bieber brást við og neitaði því alfarið að tónlistarmaðurinn notaði hörð fíkniefni.

Var ástæðan fyrir slæmu útliti stjörnunnar sögð sú að svæfi illa því að hann ætti sex mánaða son, Jack, með eiginkonu sinni Hailey Bieber og uppeldið á honum tæki á.

Ljóst er að myndbandið nýja mun gera lítið til að kveða niður áhyggjurnar af heilsu Bieber.

Hér má sjá myndbandið undarlega

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Justin Bieber (@justinbieber)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sigurjón prófaði að borða eftir ráðleggingum hins opinbera og þetta gerðist

Sigurjón prófaði að borða eftir ráðleggingum hins opinbera og þetta gerðist
Fókus
Í gær

Aðdáendur í áfalli yfir minnkandi ummáli stjarnanna – Er Ozempic að taka yfir Hollywood?

Aðdáendur í áfalli yfir minnkandi ummáli stjarnanna – Er Ozempic að taka yfir Hollywood?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Táknmálstúlkur RÚV sló í gegn á Söngvakeppninni – „Fæ alltaf jafn mikla gæsahúð!“

Táknmálstúlkur RÚV sló í gegn á Söngvakeppninni – „Fæ alltaf jafn mikla gæsahúð!“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Benjamín kom upp um Patrik sem var ekki skemmt – „Eyddu þessu ógeðið þitt“

Benjamín kom upp um Patrik sem var ekki skemmt – „Eyddu þessu ógeðið þitt“