fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
433Sport

Útilokar alfarið að þetta geti gerst á Íslandi í sumar

433
Miðvikudaginn 26. febrúar 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Geta þeir ekki bara verið í titilbaráttu í sumar?“ spurði Helgi Fannar Sigurðsson, þáttastjórnandi Íþróttavikunnar á 433.is og átti þar við karlalið KR sem hefur heillað á undirbúningstímabilinu undir stjórn Óskars Hrafns Þorvaldssonar.

Óskar tók við um mitt síðasta sumar, sem var heilt yfir mikil vonbrigði hjá KR, en það mátti merkja bætingar eftir að Óskar tók við. Hrafnkell var þó ekki til í að kvitta undir það að KR gæti strítt Víkingi og Breiðabliki í sumar.

„Nei. Þú sérð hvernig Víkingsliðið er núna og þeir eru ekkert að fara að keppa við þá. Eina liðið sem keppir við þá er Breiðablik,“ sagði hann.

„Gæðin eru bara ekki nógu mikil í leikmannahópnum. Það vantar í hafsentastöðuna, framherja.“

Umræðu um íslenska boltann úr nýjasta þætti Íþróttavikunnar, þar sem Tómas Steindórsson var gestur, má sjá hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hvetur menn til að sjá glasið hálffullt í umræðunni um Gylfa Þór

Hvetur menn til að sjá glasið hálffullt í umræðunni um Gylfa Þór
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sigmar segir alla söguna á bak við uppákomuna í Manchester: Orðið fyrir aðkasti í einkaskilaboðum – „Þeir verða brjálaðir, byrjuðu að öskra“

Sigmar segir alla söguna á bak við uppákomuna í Manchester: Orðið fyrir aðkasti í einkaskilaboðum – „Þeir verða brjálaðir, byrjuðu að öskra“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndbirting Gumma Ben í dag fær fólk til að tala

Myndbirting Gumma Ben í dag fær fólk til að tala
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vonast eftir tilboði frá City og er til í að vera í aukahlutverki

Vonast eftir tilboði frá City og er til í að vera í aukahlutverki
433Sport
Í gær

Eftir söluna á Gylfa eru Valsarar sagðir til í að greiða sand af seðlum fyrir Kjartan

Eftir söluna á Gylfa eru Valsarar sagðir til í að greiða sand af seðlum fyrir Kjartan
433Sport
Í gær

Guardiola leggur mikla áherslu á að fá Wirtz – Til í að bjóða leikmann í skiptum

Guardiola leggur mikla áherslu á að fá Wirtz – Til í að bjóða leikmann í skiptum
Hide picture