fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
433Sport

Áhugverð tölfræði Liverpool – Gerðist í fyrsta sinn í yfir 20 ár

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. febrúar 2025 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool vann góðan sigur á Manchester City um helgina og er komið með 11 stiga forskot á Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar.

Liverpool var þó töluvert minna með boltann en nýtti það vel þegar það hafði hann, eins og tölfræðisíðan OptaJoe vekur athygli á.

Lærisveinar Jurgen Slot voru nefnilega aðeins 34 prósent með boltann í 0-2 sigrinum.

Um er að ræða lægsta hlutfall með boltann í sigurleik Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í yfir 20 ár, eða síðan tímabilið 2003-2004.

Slot tók við Liverpool fyrir tímabil og er búinn að gera stórkostlega hluti það sem af er. Englandsmeistaratitillinn er svo gott sem í höfn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta eru tíu lélegstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili

Þetta eru tíu lélegstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Starfsfólk United farið að óttast njósnarann hans Ratcliffe – Leggur til hvaða fólk á að reka úr starfi

Starfsfólk United farið að óttast njósnarann hans Ratcliffe – Leggur til hvaða fólk á að reka úr starfi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þénar 18 milljónir á mánuði en þekktur pabbi hennar er reiður – „Þú ert hóra“

Þénar 18 milljónir á mánuði en þekktur pabbi hennar er reiður – „Þú ert hóra“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Það vekur athygli hvert er líklegasta félagið til að landa Paul Pogba

Það vekur athygli hvert er líklegasta félagið til að landa Paul Pogba