fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
433Sport

Nota sama lögfræðing svo skilnaðurinn gangi hratt fyrir sig

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. febrúar 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Formlegt skilnaðarferli Pep Guardiola og Cristina Serra er farið af stað, þau ætla ekki að flækja hlutina neitt.

Þau nota bæði sama lögfræðing til þess að málið gangi hratt og örugglega fyrir sig.

Það kom mörgum á óvart þegar þau greindu frá því fyrir áramót að samband þeirra væri á enda.

Þau höfðu verið saman í þrjátíu ár þegar þau ákváðu að slíta sambandinu.

Í miðlum á Spáni er því haldið fram að sú ákvörðun Pep Guardiola að gera nýjan samning við Manchester City hafi sett skilnað þeirra af stað.

Serra vildi fara frá Manchester og taldi að Guardiola myndi taka sér frí frá fótbolta. Svo verður ekki og sambandið farið í vaskinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Birnir sagður á heimleið og myndi þá sameinast Gylfa í Víkinni

Birnir sagður á heimleið og myndi þá sameinast Gylfa í Víkinni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óttast stöðuna hjá Arsenal – Bendir á þrjá lykilmenn sem gætu viljað fara

Óttast stöðuna hjá Arsenal – Bendir á þrjá lykilmenn sem gætu viljað fara
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þjálfarar United sagðir á barmi þess að missa þolinmæðina á framherjanum sem aldrei skorar

Þjálfarar United sagðir á barmi þess að missa þolinmæðina á framherjanum sem aldrei skorar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Özil ræður sig í nýtt áhugavert starf – Mun starfa fyrir Erdogan

Özil ræður sig í nýtt áhugavert starf – Mun starfa fyrir Erdogan
433Sport
Í gær

Svona er lagt upp með að Laugardalsvöllur verði – Byggja þrjár nýjar stúkur og vellinum lokað

Svona er lagt upp með að Laugardalsvöllur verði – Byggja þrjár nýjar stúkur og vellinum lokað
433Sport
Í gær

Minnti fólk á húðflúr sitt um helgina – Gríðarlegur rígur þarna á milli

Minnti fólk á húðflúr sitt um helgina – Gríðarlegur rígur þarna á milli