fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
433Sport

Þetta eru tíu lélegstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. febrúar 2025 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef mið er tekið af einkunnargjöf Fotmob er Archie Gray leikmaður Tottenham lélegasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili.

Þessi ungi leikmaður hefur fengið mikla ábyrgð hjá Tottenham vegna meiðsla.

FotMob gefur mönnum einkunn út frá tölfræði og eru flestir hlutir leiksins teknir með í þá mynd,

Kalvin Phillips miðjumaður Ipswich sem er í láni frá Manchester City er í fimmta sæti á þessum vonda lista.

Rasmus Hojlund framherji Manchester Untied er í sjötta sætinu en hann hefur fengið gríðarlega gagnrýni fyrir frammistöðu sína á tímabilinu.

Hér að neðan er listi um þetta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hóta að kæra Mourinho og saka hann um rasisma í gær – Sjáðu hvað hann sagði

Hóta að kæra Mourinho og saka hann um rasisma í gær – Sjáðu hvað hann sagði
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Inter vill fá meiðslapésa frá Manchester United næsta sumar

Inter vill fá meiðslapésa frá Manchester United næsta sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Telja Sigmar og hans fólk ekki hafa verið fórnarlömb um helgina – „Hann er heppinn að vera bara rekinn út en ekki laminn“

Telja Sigmar og hans fólk ekki hafa verið fórnarlömb um helgina – „Hann er heppinn að vera bara rekinn út en ekki laminn“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hefur ekki áhyggjur af Cole Palmer

Hefur ekki áhyggjur af Cole Palmer
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Heimsfrægur maður fylgdist stjarfur með Væb tryggja sér farmiða í lokakeppni Eurovison

Heimsfrægur maður fylgdist stjarfur með Væb tryggja sér farmiða í lokakeppni Eurovison
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skíðaferð Heimis vekur umtal – „Er þetta faglegt? Fá leikmenn frí“

Skíðaferð Heimis vekur umtal – „Er þetta faglegt? Fá leikmenn frí“