fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
433Sport

Dagur í lífi Dean Martin á Akranesi – Vaknar um miðja nótt og er alltaf á fullu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. febrúar 2025 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dean Martin aðstoðarþjálfari ÍA byrjar alla daga mjög snemma en á samfélagsmiðlum ÍA fer hann í gegnum dag í lífi sínu.

Þessi fyrrum knattspyrnumaður byrjar alla daga snemma og þá sérstaklega fimmtudaga þar sem hann vaknar um miðja nótt.

Í þrígang yfir daginn fer hann út að labba með hundinn en þess á milli er hann í aðstöðu ÍA að þjálfa menn.

Screenshot

Dean kom til Íslands árið 1995 en hann er fæddur og uppalinn á Englandi.

Hann hefur nánast allar götur síðan verið hér á landi, fyrst sem leikmaður en svo sem þjálfari og styrktarþjálfari.

Dagur í lífi Dean Martin er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Reka tvo aðstoðarmenn Nistelrooy til að reyna að hressa upp á hlutina

Reka tvo aðstoðarmenn Nistelrooy til að reyna að hressa upp á hlutina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þjálfarar United sagðir á barmi þess að missa þolinmæðina á framherjanum sem aldrei skorar

Þjálfarar United sagðir á barmi þess að missa þolinmæðina á framherjanum sem aldrei skorar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær mikla gagnrýni fyrir þessi orð sín í beinni um helgina – Spáði því að Haaland kæmi við sögu

Fær mikla gagnrýni fyrir þessi orð sín í beinni um helgina – Spáði því að Haaland kæmi við sögu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona er lagt upp með að Laugardalsvöllur verði – Byggja þrjár nýjar stúkur og vellinum lokað

Svona er lagt upp með að Laugardalsvöllur verði – Byggja þrjár nýjar stúkur og vellinum lokað