fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
433Sport

Verðugt verkefni fyrir landsliðið í Frakklandi í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. febrúar 2025 07:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið kvenna mætir Frakklandi í kvöld í öðrum leik sínum í Þjóðadeildinni.

Ísland gerði markalaust jafntefli við Sviss á föstudag á meðan Frakkar unnu 1-0 sigur á Noregi. Leikurinn á þriðjudag er leikinn í Le Mans í Frakklandi á Stade Marie-Marvingt. Hann hefst kl. 20:10 að íslenskum tíma og verður í beinni útsendingu á RÚV.

Liðið æfði á mánudag á leikvellinum og eru allir leikmenn tilbúnir í leikinn. Ísland og Frakkland mættust síðast í lokaleik riðlakeppninnar á EM 2022 og lauk þeim leik með 1-1 jafntefli.

Liðin hafa alls mæst tólf sinnum, Ísland hefur unnið einn leik, tveim hefur lokið með jafntefli og Frakkland hefur unnið níu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þjálfarar United sagðir á barmi þess að missa þolinmæðina á framherjanum sem aldrei skorar

Þjálfarar United sagðir á barmi þess að missa þolinmæðina á framherjanum sem aldrei skorar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Özil ræður sig í nýtt áhugavert starf – Mun starfa fyrir Erdogan

Özil ræður sig í nýtt áhugavert starf – Mun starfa fyrir Erdogan
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona er lagt upp með að Laugardalsvöllur verði – Byggja þrjár nýjar stúkur og vellinum lokað

Svona er lagt upp með að Laugardalsvöllur verði – Byggja þrjár nýjar stúkur og vellinum lokað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Minnti fólk á húðflúr sitt um helgina – Gríðarlegur rígur þarna á milli

Minnti fólk á húðflúr sitt um helgina – Gríðarlegur rígur þarna á milli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slúðrað um að tveir liðsfélagar Hákonar séu á blaði United – Annar er fyrrum leikmaður félagsins

Slúðrað um að tveir liðsfélagar Hákonar séu á blaði United – Annar er fyrrum leikmaður félagsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi á Englandi – Liverpool gjörsigrar deildina og United endar rétt fyrir ofan fallsvæðið

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi á Englandi – Liverpool gjörsigrar deildina og United endar rétt fyrir ofan fallsvæðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Salah elskar sunnudaga
433Sport
Í gær

Erkifjendurnir í London berjast um Brasilíumann

Erkifjendurnir í London berjast um Brasilíumann
433Sport
Í gær

United með augastað á stórstjörnum en kostnaðurinn skiptir öllu máli

United með augastað á stórstjörnum en kostnaðurinn skiptir öllu máli