fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
433Sport

Ten Hag rýfur þögnina – „Gott er ekki nógu gott“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. febrúar 2025 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag fór í sitt fyrsta viðtal frá því hann var rekinn frá Manchester United í haust.

Viðtalið hefur ekki verið birt í heild heldur aðeins klippur úr því. Fer Hollendingurinn meðal annars yfir tímann hjá United.

„Við áttum margar frábærar stundir hjá United en þar er alltaf rúm til bætinga. Gott er ekki nógu gott,“ segir Ten Hag meðal annars, en hann vann bæði enska bikarinn og deildabikarinn á tíma sínum á Old Trafford. Ruben Amorim tók við af honum.

Í viðtalinu staðfestir Ten Hag einnig að hann muni ekki taka að sér nýtt starf fyrir en fyrir næstu leiktíð.

Þá segist hann einnig sakna Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Strax búinn að breyta um skoðun eftir mistökin um helgina?

Strax búinn að breyta um skoðun eftir mistökin um helgina?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United sagt ætla að borga 100 milljónir evra

United sagt ætla að borga 100 milljónir evra
433Sport
Í gær

Young birti athyglisverða X færslu – Vitnaði í fræg ummæli Mourinho

Young birti athyglisverða X færslu – Vitnaði í fræg ummæli Mourinho
433Sport
Í gær

Arteta vonsvikinn og reiður

Arteta vonsvikinn og reiður