fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
Fréttir

Jóhannes stjörnunuddari gjaldþrota

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 24. febrúar 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bú Jóhannes Tryggva Sveinbjörnssonar var tekið til gjaldþrota þann 4. febrúar 2025, samkvæmt úrskurði Héraðsdóms Reykjaness. Tilkynning um þetta birtist í Lögbirtingablaðinu í dag.

Jóhannes, sem fæddur er árið 1972, gat sér frægð fyrir framúrskarandi nudd en var síðan ákærður fyrir kynferðisbrot gegn nokkrum kvenkyns viðskiptavinum sínum. Hlaut hann sjö ára dóm fyrir kynferðisbrot gegn fimm konum.

Jóhannes afplánar dóm sinn á Kvíabryggju, sem er opið fangelsi.

Í tilkynningu skiptastjóra í Lögbirtingablaðinu er skorað á alla sem telja sig eiga kröfu í búið að lýsa kröfum í það innan tveggja mánaða. Skiptafundur verður haldinn þann 24. apríl næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Heitir þú Jóhann, Kristófer eða Guðrún? Þá gætir þú átt inni pening

Heitir þú Jóhann, Kristófer eða Guðrún? Þá gætir þú átt inni pening
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þetta ætlar nýr meirihluti í borginni að gera

Þetta ætlar nýr meirihluti í borginni að gera
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tillögunni hafnað og kennarar um allt land ganga út

Tillögunni hafnað og kennarar um allt land ganga út
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þóra Kristín kemur Þorgrími til varnar og gagnrýnir Huldu – „Kona sem kallar karlmann sem tjáir sig um börn ómenntaða risaeðlu“

Þóra Kristín kemur Þorgrími til varnar og gagnrýnir Huldu – „Kona sem kallar karlmann sem tjáir sig um börn ómenntaða risaeðlu“