fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
433Sport

Guardiola: ,,Ég er farinn að kannast við mitt lið“

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. febrúar 2025 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var ánægður með sína menn í gær þrátt fyrir 2-0 tap gegn Liverpool.

Guardiola og hans menn spiluðu nokkuð vel í þessari viðureign en þurftu samt að sætta sig við tap á heimavelli.

City var mest megnis með boltann í þessum leik og ógnaði marki Liverpool án þess að koma knettinum í netið.

,,Við töpuðum kannski en frammistaðan í dag var virkilega góð. Ég er farinn að kannast við mitt lið,“ sagði Guardiola.

,,Hvernig við spiluðum, hraðinn, pressan og hvernig við gerðum hlutina saman í erfiðum stöðum. Ég samþykki þetta og frammistaðan var mjög góð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Birti berbrjósta mynd í rúminu stuttu eftir að nýtt samband hófst – Sögð vilja fá fyrrum eiginmanninn til baka

Birti berbrjósta mynd í rúminu stuttu eftir að nýtt samband hófst – Sögð vilja fá fyrrum eiginmanninn til baka
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim á sjálfur erfitt með að trúa því sem gengur á – ,,Ég hefði sagt þér að þú værir klikkaður“

Amorim á sjálfur erfitt með að trúa því sem gengur á – ,,Ég hefði sagt þér að þú værir klikkaður“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta vonsvikinn og reiður

Arteta vonsvikinn og reiður
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Newcastle vann Forest í svakalegum leik

England: Newcastle vann Forest í svakalegum leik
433Sport
Í gær

Allt vitlaust eftir að hann lét þessi ummæli flakka í vikunni – ,,Ég ætlaði ekki að móðga neinn“

Allt vitlaust eftir að hann lét þessi ummæli flakka í vikunni – ,,Ég ætlaði ekki að móðga neinn“
433Sport
Í gær

Birtu færslu á X sem kom stjóranum á óvart – ,,Ég er í vandræðum með að skilja hvað það er“

Birtu færslu á X sem kom stjóranum á óvart – ,,Ég er í vandræðum með að skilja hvað það er“
433Sport
Í gær

Duran missti hausinn og Ronaldo nánast ósýnilegur

Duran missti hausinn og Ronaldo nánast ósýnilegur
433Sport
Í gær

Moyes virkilega óánægður eftir jafnteflið: ,,Ég var hissa“

Moyes virkilega óánægður eftir jafnteflið: ,,Ég var hissa“