fbpx
Laugardagur 01.mars 2025
Pressan

„Samfaradagar“ geta aukið framleiðnina á vinnustöðum

Pressan
Laugardaginn 1. mars 2025 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heilsudagar eru orðnir að venju á sumum vinnustöðum, dagar þar sem áhersla er lögð á að efla andlega og/eða líkamlega heilsu starfsfólks. En hvað með frídag til að stunda kynlíf?

Það er kannski bara ansi góð hugmynd miðað við niðurstöður nýrrar rannsóknar. Þær sýna að „kynlífsdagar“ geta verið góð hugmynd til að auka vellíðan starfsfólks og framleiðni.

Lækna- og lyfsalaþjónustan ZipHealth spurði 800 almenna starfsmenn og 200 yfirmenn í bandarískum fyrirtækjum um afstöðu þeirra til svokallaðra „kynlífsdaga“ en það eru frídagar þar sem fólk getur lagt áherslu á nánd og kynferðislegt heilbrigði. Rúmlega þrír af hverjum fimm aðspurðum sögðust hlynntir þessari hugmynd, óháð því hvort fólk fengi laun þennan dag eður ei.

Helmingur aðspurðra sagðist telja sig skila meiri framleiðni eftir að hafa tekið „kynlífsdag“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Eru flugsæti á tveimur hæðum framtíðin? – Netverjar hafa þetta að segja

Eru flugsæti á tveimur hæðum framtíðin? – Netverjar hafa þetta að segja
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vendingar í máli bresku hjónanna sem fundust látin í Frakklandi

Vendingar í máli bresku hjónanna sem fundust látin í Frakklandi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þetta er mesti sársaukinn sem maður getur upplifað – Barnsburður er ekki efst á listanum

Þetta er mesti sársaukinn sem maður getur upplifað – Barnsburður er ekki efst á listanum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Eru ofnskúffurnar skítugar? Svona er hægt að fá þær skínandi hreinar á einfaldan hátt

Eru ofnskúffurnar skítugar? Svona er hægt að fá þær skínandi hreinar á einfaldan hátt