fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
Pressan

Níræð kona svalt til bana á heimili sínu eftir að sonur hennar lést

Pressan
Mánudaginn 24. febrúar 2025 06:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænska lögreglan fann nýlega lík níræðrar breskrar konu og 63 ára sonar hennar á heimili þeirra í Alhaurin el Grande, sem er í um hálfrar klukkustundar akstursfjarlægð frá Costa del Sol.

Metro segir að félagsmálayfirvöld hafi beðið lögregluna um að kanna með ástand mæðginanna og hafi lögreglumenn farið að heimili þeirra og fundið þau látin eftir að þeir brutu sér leið inn.

Lögreglan segir ekki sé talið að andlát þeirra hafi borið að með saknæmum hætti. Sonurinn hafi látist af náttúrulegum orsökum og móðir hans hafi síðan soltið í hel.

Sonurinn var skráður umsjónarmaður móður sinnar. Ekki er vitað hvort hann glímdi við einhver heilsufarsvandamál.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Í bréfi frá Isaac Newton spáði hann fyrir um heimsendi

Í bréfi frá Isaac Newton spáði hann fyrir um heimsendi
Pressan
Í gær

Læknir segir að þessi 5 að því virðist meinlausu einkenni geti verið merki um krabbamein

Læknir segir að þessi 5 að því virðist meinlausu einkenni geti verið merki um krabbamein
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sagt hún væri með glútenofnæmi en greind með 4. stigs ristilkrabbamein – „Ég vil vera þessi 5%“

Sagt hún væri með glútenofnæmi en greind með 4. stigs ristilkrabbamein – „Ég vil vera þessi 5%“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fangaverðir ákærðir í óhugnanlegu máli

Fangaverðir ákærðir í óhugnanlegu máli