fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
Pressan

Fundu nýja kórónuveiru sem getur smitað fólk á sama hátt og COVID-19

Pressan
Mánudaginn 24. febrúar 2025 07:00

Kórónuveira. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýuppgötvuð leðurblökukórónuveira getur á einhverjum tímapunkti borist í fólk eins og hinn illræmda COVID-19 veira gerði.

Þetta er niðurstaða rannsóknar kínverskra vísindamanna. Sky News skýrir frá þessu og segir að veiran, sem heitir HKU5-CoV-2, hafi smitað mannsfrumur við tilraunir.

Í rannsókn þeirra, sem hefur verið birt í vísindaritinu Cell, kemur fram að veiran komist ekki jafn auðveldlega inn í mannsfrumur og SARS-CoV-2, sem veldur COVID-19. En hún notar sama yfirborðsprótínið, ACE2, og SARS-CoV-2 til að komast inn í mannsfrumur.

Vísindamennirnir komust einnig að því hvaða mótefni og veirulyf geta gagnast gegn veirunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Í bréfi frá Isaac Newton spáði hann fyrir um heimsendi

Í bréfi frá Isaac Newton spáði hann fyrir um heimsendi
Pressan
Í gær

Læknir segir að þessi 5 að því virðist meinlausu einkenni geti verið merki um krabbamein

Læknir segir að þessi 5 að því virðist meinlausu einkenni geti verið merki um krabbamein
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sagt hún væri með glútenofnæmi en greind með 4. stigs ristilkrabbamein – „Ég vil vera þessi 5%“

Sagt hún væri með glútenofnæmi en greind með 4. stigs ristilkrabbamein – „Ég vil vera þessi 5%“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fangaverðir ákærðir í óhugnanlegu máli

Fangaverðir ákærðir í óhugnanlegu máli