Það fer fram stórleikur í ensku úrvalsdeildinni í dag en flautað er til leiks á Etihad vellinum klukkan 16:30.
Liverpool heimsækir þarna Manchester City og getur náð 11 stiga forskoti á toppnum með sigri gegn City sem er í fjórða sætinu.
Hér má sjá byrjunarliðin í þessum leik.
Man City : Ederson, Khusanov, Ake, Gvardiol, Lewis, Gonzalez, Foden, De Bruyne, Doku, Savinho, Marmoush.
Liverpool: Alisson, Alexander-Arnold, Van Dijk, Konate, Robertson, Jones, Gravenberch, Mac Allister, Szoboszlai, Diaz, Salah.