fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433Sport

Moyes virkilega óánægður eftir jafnteflið: ,,Ég var hissa“

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. febrúar 2025 21:27

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Moyes, stjóri Everton, var ósáttur með dómgæsluna undir lok leiks er hans menn mættu Manchester United í hörkuleik í ensku úrvalsdeildinni.

Þessum leik lauk með 2-2 jafntefli en Everton fékk vítaspyrnu undir lok leiks sem fékk að lokum ekki að standa.

Andrew Madley dæmdi upphaflega vítaspyrnu fyrir brot á Ashley Young innan teigs en skipti um skoðun eftir að hafa skoðað atvikið í VAR.

,,Við áttum að skora meira. Þegar við vorum 2-0 yfir þá fengum við tækifærin til að skora þriðja markið. Við vorum að spila gegn góðu liði en við vitum að þeir eru ekki á góðum stað í deildinni,“ sagði Moyes.

,,Við gerðum eins vel og við gátum. Að mínu mati þá er klárlega rifið í treyju Ashley Young – dómgæslan í dag var heilt yfir rétt en ég var hissa þegar hann var sendur í skjáinn.“

,,Þessi dómur féll gegn okkur í dag en við munum ekki kvarta of mikið. Þetta féll ekki með okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu rauða spjald Arsenal gegn West Ham – Var ákvörðunin rétt?

Sjáðu rauða spjald Arsenal gegn West Ham – Var ákvörðunin rétt?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: United kom til baka og bjargaði stigi gegn Everton

England: United kom til baka og bjargaði stigi gegn Everton
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og West Ham – Merino er fremstur

Byrjunarlið Arsenal og West Ham – Merino er fremstur
433Sport
Í gær

Heimsfrægur aðili fór vel yfir strikið og kostaði frænda sinn verulega: Gerði grín að hæð og þyngd – ,,Varstu lagður í einelti í grunnskóla?“

Heimsfrægur aðili fór vel yfir strikið og kostaði frænda sinn verulega: Gerði grín að hæð og þyngd – ,,Varstu lagður í einelti í grunnskóla?“
433Sport
Í gær

Eigandinn finnur ekkert til með öðrum eigendum: ,,Til fjandans með þá“

Eigandinn finnur ekkert til með öðrum eigendum: ,,Til fjandans með þá“
433Sport
Í gær

Blikar prúðastir hjá báðum kynjum

Blikar prúðastir hjá báðum kynjum
433Sport
Í gær

Þorsteinn ósáttur við seinni hálfleik en tekur stiginu

Þorsteinn ósáttur við seinni hálfleik en tekur stiginu