fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433Sport

Amorim hundfúll með frammistöðuna í fyrri hálfleik

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. febrúar 2025 18:47

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim, stjóri Manchester United, var virkilega óánægður með frammistöðu sinna manna í fyrri hálfleik gegn Everton í dag.

United tókst að bjarga stigi gegn Everton í erfiðum útileik en heimamenn komust í 2-0 og var það staðan eftir fyrri hálfleikinn.

United minnti þó á sig í síðari hálfleiknum og tókst að skora tvö mörk eftir fast leikatriði til að tryggja mikilvægt stig.

,,Við vorum ekki til í fyrri hálfleiknum, við vorum að tapa boltum sem við megum ekki tapa,“ sagði Amorim.

,,Í hálfleik þá sagði ég við leikmennina að við myndum gera það sem við gerðum í vikunni með meiri orku.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk óvænt símtal er hann var í klippingu: ,,Gerði mikið fyrir mig“

Fékk óvænt símtal er hann var í klippingu: ,,Gerði mikið fyrir mig“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Versti leikur sem hann spilaði á ferlinum – ,,Ég þarf að fokking breyta þessu“

Versti leikur sem hann spilaði á ferlinum – ,,Ég þarf að fokking breyta þessu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dóttirin greindist með sama sjúkdóm og Selena Gomez: Hélt að lífið væri búið – ,,Ég var í rúminu í tæplega tvo mánuði“

Dóttirin greindist með sama sjúkdóm og Selena Gomez: Hélt að lífið væri búið – ,,Ég var í rúminu í tæplega tvo mánuði“
433Sport
Í gær

Ísland sótti stig á útivelli í bragðdaufum leik

Ísland sótti stig á útivelli í bragðdaufum leik
433Sport
Í gær

Gæti söðlað um innan Englands fyrir tæpa níu milljarða

Gæti söðlað um innan Englands fyrir tæpa níu milljarða