fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433Sport

Kom mörgum á óvart og ákvað að gerast klámstjarna: Móðir hans var steinhissa – ,,Hún fór að gráta“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. febrúar 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru eflaust fáir ef einhverjir sem hafa heyrt af manni sem ber nafnið Danny Mountain en hann var á sínum tíma nokkuð efnilegur fótboltamaður.

Mountain var á sínum tíma á mála hjá Southampton sem er í ensku úrvalsdeildinni í dag en hann þurfti að hætta aðeins 17 ára gamall.

Ástæðan voru meiðsli sem voru afskaplega særandi fyrir þenann unga mann sem var þó ekki of lengi að finna sér nýja vinnu.

Um tveimur árum seinna vakti Mountain athygli sem klámstjarna en hann var þá aðeins 19 ára gamall.

Þessi ágæti piltur hefur nú tjáð sig um eigin reynslu en hann var þarna að taka skref sem hann bjóst aldrei við að hann myndi taka.

,,Ég hafði ekki hugmynd um hvað væri að fara gerast eða við hverju ég ætti að búast. Ég var ekki beint stressaður þegar kom að kynlífinu en ég vildi ekki mikið tjá mig fyrir framan fólk og myndavélar,“ sagði Mountain.

,,Ég viðurkenni að móðir mín var mjög hissa og í raun gapandi þegar hún komst að þessu, hún var ekki hrifin, hún fór að gráta. Við ræddum málin og að lokum þá held ég að hún hafi samþykkt þessa ákvörðun.“

,,Ég var ekki gamall, ég var 19 ára og hún hafði áhyggjur af mér. Hún sá hins vegar að ég hafði gaman að þessu og studdi mig alla leið að lokum.“

,,Ég get ekki beint sagt sömu sögu af föður mínum sem var stoltur alveg frá byrjun! Hann er klikkaður!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Birtu færslu á X sem kom stjóranum á óvart – ,,Ég er í vandræðum með að skilja hvað það er“

Birtu færslu á X sem kom stjóranum á óvart – ,,Ég er í vandræðum með að skilja hvað það er“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

36 ára en myndi samt hafna Arsenal í dag

36 ára en myndi samt hafna Arsenal í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Settu ótrúlegt met í ensku úrvalsdeildinni

Settu ótrúlegt met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Van Dijk um framtíðina: ,,Ég veit ekki hvar ég mun spila“

Van Dijk um framtíðina: ,,Ég veit ekki hvar ég mun spila“
433Sport
Í gær

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna